REGLUR COCA‑COLA FYRIRTÆKISINS UM VAFRAKÖKUR

SÍÐAST ENDURSKOÐAÐ: [09.12.20]

Þessar vafrakökureglur Coca‑Cola fyrirtækisins („vafrakökureglur“) lýsa mismunandi tegundum vafrakaka sem notuð eru í tengslum við vefsetrið sem er í eigu og undir stjórn NV Coca‑Cola Services SA, með skráð aðsetur að Chaussée de Mons 1424, 1070 Brussel (hér eftir í þessu skjali „Coca‑Cola“ eðar „við“), þar sem þú ert að skoða þessar vafrakökureglur („setrið“). Varðandi persónuupplýsingar ræður Coca‑Cola aðferðinni og tilganginum við úrvinnsluna sem lýst er í þessum vafrakökureglum og er því ábyrgðaraðilinn (í merkingu reglugerðar ESB nr. 2016/679).

Það ræðst af því á hvaða setur þú ferð, hvaða reglur gilda um verndun persónuupplýsinga https://www.cocacola.is/is/legal/personuvernd/, auk þessara vafrakökureglna og eru viðbót við þessar vafrakökureglur.

Þú átt kost á að samþykkja notkun smygilda áður en farið er inn á þetta setur. Þessar smygildisreglur leyfa þér að samþykkja eða hafna hverjum flokki smygilda fyrir sig (nema brýnum smygildum sem ekki er hægt að hafna).

Ef spurningar vakna skaltu hafa samband við okkur á netfanginu info@ccep.is, eða skrifa okkur á: Coca‑Cola European Partners Ísland, Stuðlaháls 1, 110 Reykajvík.

· Vafrakökur eru staðlaður hluti vefsetra sem gera okkur kleift að vista smávegis af gögnum á tölvunni þinni sem varða heimsókn þína á setrið. Þær eru mikið notaðar til að auðvelda virkni vefsetra, bæta þau og gera skilvirkari, t.d. með því að bera kennsl á þig og muna upplýsingar sem gera notkun þína á vefsetrinu þægilegri (eins og að muna sérstillingar þínar). Vafrakökur auðvelda okkur einnig að komast að því hvaða hlutar setursins eru gagnlegir og hvaða hluta þarf að betrumbæta. Með þeim getum við fylgst með notkun þinni á setrinu til að þú fáir markstýrðar augýsingar.

· Vafrakökur fyrstu aðila og þriðju aðila

Netvafrinn þinn sækir vafrakökur í fyrsta skipti sem þú heimsækir setrið. Næst þegar þú heimsækir setrið í sama tækinu munu vafrakökur og þær upplýsingar sem vistaðar eru í þeim verða sendar annað hvort til baka á þá síðu sem bjó þær til (vafrakökur fyrsta aðila) eða á annað vefsetur sem þær tilheyra (vafrakökur þriðja aðila).

Þriðju aðilar setja inn vafrakökur þegar þú ert skráð(ur) á síður þeirra og heimsækir okkar setur. Við höfum engin áhrif á vafrakökustillingar þeirra vefsetra. Farðu á setur þriðju aðila til að fá nánari upplýsingar um hvernig þeir nota vafrakökur.

Vafrakökur fyrstu og þriðju aðila gera vefsíðunni kleift að bera kennsl á hvort þú hafir þegar farið inn á setrið með þessum vafra og, í mörgum tilfellum, breytir það hvernig efnið er birt.

Ef þú hafnar notkun allra vafrakaka eru hvorki notaðar vafrakökur fyrstu aðila né þriðju aðila. Enginn greinarmunur er gerður á þessum tveimur gerðum vafrakaka.

· Varanlegar vafrakökur og lotuvafrakökur

Það fer eftir líftíma þeirra hvort vafrakökur séu „varanlegar“ eða „lotu“.

Varanlegar vafrakökur eru vafrakökur sem eru vistaðar á tölvunni þinni þar til þær rennur út eða þú eyðir þeim.

Lotuvafrakökum er hins vegar eytt þegar þú lokar vafranum.

Fyrir utan að samþykkja vafrakökur þegar þú heimsækir setrið eins og lýst er með þeim hætti sem sýndur er hér fyrir neðan, getur þú yfirleitt valið hvort þú vilt samþykkja vafrakökur með því að breyta stillingunum í vafranum. Nánari upplýsingar er að finna í númer 2 hér fyrir neðan.

· Hafna notkun vafrakaka

Þú átt kost á að samþykkja notkun vafrakaka sem gerir þeir kleift að nota allra virkni setursins án takmarkana þegar þú heimsækir það. Ef þú hafnar notkun nauðsynlegra vafrakaka getur það haft áhrif á upplifun þína og virknina á meðan þú notar setrið. Ekki er víst að höfnun annarra vafrakaka hafi áhrif á upplifun þína og virkni við notkun setursins.

Ef þú hafnar notkun allra vafrakaka eru hvorki notaðar vafrakökur fyrstu aðila né þriðju aðila. Ennfremur verður vafrakökum fyrstu aðila eytt. Við getum ekki eytt neinum vafrakökum þriðju aðila. Því þarft þú að eyða vafrakökum þriðju aðila sjálf(ur). Þetta er hægt að gera í stillingunum í vafranum (sjá næsta lið).

· Afvirkja og/eða eyða vafrakökum í vafranum

Þess í stað og/eða til viðbótar getur þú breytt stillingunum vafrans fyrir vafrakökur. Hægt er að breyta stillingum vafrans fyrir vafrakökur. Slíkar stillingar fyrir vafrakökur í vafra er yfirleitt að finna á valmyndunum „valkostir“ (options), „verkfæri“ (tools) eða „sérstillingar“ (preferences) í internetvafranum. Einnig má styðjast við valmynd vafrans fyrir „skýringar“ (help). Ólíkir vafrar kunna að nota mismunandi virkni til að gera vafrakökur óvirkar.

Eftirfarandi tenglar vísa á nánari upplýsingar um hvernig eigi að fara með vafrakökustillingar.

Vafrakökustillingar í Internet Explorer vafranum

Vafrakökustillingar í Firefox vafranum

Vafrakökustillingar í Chrome vafranum

Vafrakökustillingar í Safari vafranum

Að því er varðar vafrastillingar til að eyða fyrrverandi vafrakökum, gildir sama grunnregla og um afvirkjun nýrra vafrakaka með stillingum vafrans. Fylgdu viðkomandi leiðbeiningum um vafrann eins og lýst er hér að ofan LINK TO POINT 1 IN THIS DOC.

Til eru nettengd verkfæri til að hreinsa vafrakökur sem vefsíður sem þú hefur heimsótt skilja eftir, eins og www.allaboutcookies.org.

Þegar þú heimsækir þetta setur á annarri tölvu er nauðsynlegt að endurtaka breytingarnar á stillingum þínum.

Hér á eftir eru tilgreindar mismunandi gerðir vafrakaka sem við og þriðju aðilar nota á setrinu: Brýnar vafrakökur, afkastavafrakökur, virknisvafrakökur, markvafrakökur og vafrakökur fyrir samfélagsmiðla.

- Brýnar vafrakökur: Brýnar vafrakökur tryggja virkni sem þú gætir ekki verið án við notkun þessa seturs og tryggja meðal annars að þegar þú beitir virkni á vefsetri birtist þér útgáfa sem er með breiðbandstengt gagnamagn sem samsvarar þeirri internet tengingu sem þú ert að nota. Ennfremur sjá vafrakökurnar til þess að þegar þú skiptir um síðu verði skiptingin af http í https. Því til viðbótar vistar þannig vafrakaka ákvörðun þína um notkun vafrakaka á setrinu okkar.

Brýnar afrakökur sem við notum eru:

1. vafrakökur sem eru eingöngu til að sinna flutningi samskipta um internetið, og

2. vafrakökur sem eru brýnar svo við getum veitt þér þá þjónustu sem þú óskar beinlínis eftir (þ.e. ef þessar vafrakökur væru gerðar óvirkar gætum við ekki veitt þér þá þjónustu sem þú óskaðir beinlínis eftir).

Notkun brýnna vafrakaka í þeim tilgangi sem að ofan er lýst byggir á lögmætum hagsmunum okkar til að tryggja rétt tæknilega virkni, aðgang og notkun setursins og sjá þér fyrir þjónustu sem þú óskar beinlínis eftir.

- Afkastavafrakökur: Þannig vafrakökur eru notuðar til að senda okkur tölur um afköst setursins (t.d. til að telja heimsóknir, uppruna umferðar).

- Virknisvafrakökur: Með þannig vafrakökum getur setrið varðveitt val þitt og boðið aukna og sérsniðnari eiginleika. Í þessum flokki kunna að vera vafrakökur þriðju aðila.

- Markvafrakökur. Markvafrakökur eru settar inn til að birta markstýrðar auglýsingar miðað við áhuga þinn á setrinu eða til að stýra auglýsingum okkar. Þannig vafrakökur safna upplýsingum um virkni þína á setrinu og öðrum setrum til að beina til þín markstýrðum auglýsingum.

- Vafrakökur fyrir samfélagsmiðla: Vafrakökur fyrir samfélagsmiðla safna upplýsingum um notkun samfélagsmiðla til að búa til þína lýsingu.

Eftirfarandi töflur hafa að geyma lista yfir allar mismunandi gerðir vafrakaka sem við og þriðju aðilar nota á setrinu, ásamt upplýsingum um varðveislutíma þeirra (þ.e. hve lengi hver vafrakaka er geymd á tækinu þínu), uppruna þeirra (þ.e. fyrstu eða þriðju aðila vafrakaka) og hvort um sé að ræða gagnaflutning út fyrir Evrópska efnahagssvæðið:

Sjá má hvenær þessum reglum um vafrakökur var breytt síðast með því að skoða „SÍÐAST ENDURSKOÐAГ efst á þessari síðu.

Öllum breytingum sem til greina koma á þessum vafrakökureglum verður komið til þín tímanlega áður en þær öðlast gildi.

Vafrakökustillingar – íslenska „Persónuvernd þín“:

Þú getur samþykkt eða neitað notkun okkar á vafrakökum og sambærilegri tækni, nema í tilvikum brýnna vafrakaka sem eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsetursins, með því að stilla hnappinn af eða á við enda hverrar runu hér að neðan. Í hvert skipti sem þér er boðið að samþykkja eða neita notkun vafrakaka og sambærilegri tækni veitum við viðeigandi upplýsingar sem þú þarft til að taka ákvörðun þína: tilgang vinnslunnar, vafrakökunnar eða tegund vafrakökunnar, deili á gagnastjórnanda, tegund persónugagna sem safnað er og notuð. Þegar þú hefur samþykkt að við notum vafrakökur og sambærilega tækni í tilteknum tilgangi getur þú skipt um skoðun og slökkt á þeim með því að færa hnappinn við enda viðkomandi runu. Farðu í þennan möguleika á vafakökustefnusíðu vefsetursins.

Cookie Banner (as current UK language):

Vafrakökur á þessari síðu eru notaðar af Coca‑Cola og þriðju aðilum í margvíslegum tilgangi, þ.á.m. til að sérsníða efni og auglýsingar að notendum og mæla notkun á vefsíðunni. Til að stilla eða slökkva á þessum vafrakökum smelltu á “Vafrakökustillingar” eða fyrir nánari upplýsingar kíktu á Vafrakökustefnu okkar.