Jörðin, fólkið og samfélögin skipta máli
Markmið okkar er að skapa sjálfbærari og jafnari framtíð. Að skipta sköpum í lífi fólks, samfélagsins og jarðarinnar með því stunda góða viðskiptahætti.
Með því að leggja okkur fram við að verða betra fyrirtæki, getum við hjálpað til við að byggja öflugri og sjálfbærari framtíð fyrir okkur öll.
Við beitum heildrænni nálgun á sjálfbærni með áherslu á þjónustu við samfélagið, umhverfið og efnahag. Heildræn nálgun er eina leiðin fyrir okkur til að gera þýðingarmiklar og varanlegar breytingar.
Áherslusvið okkar fyrir sjálfbærni
- Water Stewardship
- Sustainable Packaging
- In Our Products
- Climate Action
- Sustainable Agriculture