Upplýsingar
Schweppes Indian Tonic water
Klassískur mixer fullur af gosi og kíníni. Fullkomið til að para saman við uppáhalds ginið þitt fyrir ljúfum, frískandi og hressandi G&T.
Innihald
Kolsýrt vatn, sykur, sýrustillir (E330), bragðefni (innih. Kínín), rotvarnarefni (E202).
Schweppes Signature Crisp Tonic
Skemmtilega ljúft tonic sem kemur jafnvægi á kínín biturleika við skemmtilegt gos. Kemur skemmtilega óvart og passar fullkomlega við vodka eða gin.
Innihald
Kolsýrt vatn, sykur, sýrustillir, náttúruleg bragðefni þar á meðal kínín. Inniheldur náttúrulegt kínín.
Schweppes
Schweppes er gamalgróið vörumerki með sögu sem nær aftur til ársins 1783 og kemur upprunlega frá Sviss en hefur verið framleitt í Bretlandi frá árinu 1792 og ber vörumerkið nú merki bresku konungsfjölskyldunnar sem viðurkennt vörumerki sem fjölskyldan velur að nota.