Vinningshafar hafa verið dregnir út
EM leik Coca‑Cola er nú lokið
Búið er að draga út vinningshafa sem fara á EM í Þýskalandi í sumar. Við munum hafa samband í tölvupósti og því mælum við með að þú fylgist með pósthólfinu þínu til að komast að því hvort heppnin var með þér. Njóttu sumarsins með Coca‑Cola.